Eirómantík

Hvað er eirómantík(aromantic)?

Eirómantík er þegar einstaklingur laðast lítið eða ekkert að öðrum á rómantískan hátt. Þetta er ekkert flóknara en það

Mismunandi tegundir aðlöðunar

Eins og komið hefur fram laðast eirómantískir ekki að öðrum á rómantískan máta. Eirómantískur geta þó laðast að öðrum á likamlegan og kynferðislegan máta. Kynferðisleg, líkamleg og rómantísk aðlöðun eru aðskyldir hlutir. Því getur eirómantískur einstaklingur verið gagnkynhneigður, samkynhneigður, tvíkynhneigður, pankynhneigður, eikynhneigður og svo framvegis.

Litróf eirómantíkar

Eirómantík er skali og því nær yfir nokkur önnur hugtök.

Demiromantic

Finna aðeins fyrir rómantískri aðlöðun eftir að hafa byggt upp sterkt tilfinningarlegt samband fyrst.

Lithromantic or akoiromantic

Finna fyrir rómantískri aðlöðun án þess að hafa þörf fyrir að hinn aðilinn finni slíkt til baka, getur jafnvel fjarað út ef hinn aðilinn hefur rómantískar tilfinngar gagnvart viðkomand.

Gray-aromantic

Finna fyrir lítill rómantískri aðlöðun, en finna hana þó.


Við erum enn að vinna í síðunni og munum bæta við frekar upplýsingum