Pistill formanns í Tímariti hinsegin daga 2024
Bls. 27
Hinsegin dagar 2018
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 komu nokkrir einstaklingar saman á Suðurgötu 3 þar sem Samtökin ’78 eru til húsa og stofnuðu Félag ása á Íslandi. Viktoría Birgisdóttir ræddi við Gyðu Bjarkadóttur, formann Ása á Íslandi, um eikynhneigð, stofnun félagsins og tilgang þess.