Læra meira

Eikynhneigð (e. asexual)

Einstaklingur sem laðast lítið eða ekkert kynferðislega að öðrum.

Eirómantík (e. aromantic)

Einstaklingur sem laðast lítið eða ekkert á rómantískan máta að öðrum.